mánudagur, júlí 11, 2011

laugardagur og sunnudagur, sabato e domenica

Við byrjuðum laugardaginn á því að fara á MacDonalds en það er staður við götuna okkar:/
auðvitað fíluðu strákarnir það í tætlur.
Á Ítalíu er eftirréttur með barnamatseðlinum.. nokkurnskonar drykkjarjógúrt!

Svo fórum við með lestinni í garð til að leika okkur og hitta Francesco vin okkar. Við fórum til Monte Mario

Þar voru skemmtileg leiktæki
Svo kom Francesco á vespunni sinni.


svo var sýnd heimildarmynd sem Francesco var að gera um stofnanir eins og Sogn á Ítalíu
Þingmaður vinstra megin og Francesco hægra megin
Í garðinum kynntust strákarnir Filippo sem er 6 ára og skemmtu sér konunglega!

Komin á lestarstöðina að bíða eftir lestinni heim:)

SunnudagurByrjuðum á markaðnum,  þar sem strákarnir fengu hlaupahjól sem auðveldar þeim ferðir um Róm!
Fórum svo í stórt Moll í útjaðri Rómar og hittum Francesco, Ileniu konu hans og Nínu dóttur þeirra

Felix notar hvert tækifæri til að dansa!

og Nína dansaði með!
Engin ummæli: