föstudagur, júlí 15, 2011

Fjöruferð... spiaggia a Ostia

 Föstudagurinn rann upp bjartur og fagur og hitabylgjan gengin yfir í bili, bara 27 gráður og ákváðum við þá að skella okkur í Fjöruferð:)
Myndavélin var eitthvað að stríða mér þannig að fyrstu myndirnar eru svarthvítar.
Eccoci alla spiaggia libera di Ostia, la macchina fotografica mi facceva gli scherzi cosi le prime foto sono in bianco/nero.
 Felix Helgi nýkomin uppúr sjónum, alveg ný reynsla og stórkostleg fyrir strákana mína:)


É la prima volta che i miei bimbi vanno in spiaggia in vita loro:)
Hinrik Leonard komin með flottan strandbolta:)
Ingó og Felix Helgi í sólinni, FH fékk sólina í augun en við leigðum okkur sólhlíf.
Hinrik Leonard að byggja sandkastala
 Hinrik flottastur að synda í sjónum
 Mamman fékk nudd hjá kínverskri konu sem greinilega vildi ekki láta sjást í andlitið á sér:)




Þreyttir strákar á ströndinni.. gott að sitja í skugganum af sólhlífinni

 Þegar heim var komið vildi Felix Helgi fá nudd eins og mamma á ströndinni, quando siamo tornati a casa il mio piccolo voleva massaggio come me sulla spiaggia:)
 2 fast and 2 furius í sjónvarpinu:)
Felix Helgi ekki eins áhugasamur og Hinrik Leonard...

Við erum glöð og rauð... mest ég þó, strákarnir eru að verða fallega sólbrúnir!

Engin ummæli: