miðvikudagur, ágúst 03, 2011

Flutt

Loksins loksins... erum við flutt í okkar eigin íbúð!  Svaf í eigin rúmi í nótt í fyrsta skipti í 6 mánuði!  Erum með lélega tengingu en blogga og set myndir um leið og við fáum okkar net.  Allir rosa glaðir og hressir í hitanum!

2 ummæli:

Katrín Úlfarsdóttir sagði...

Til hamingju með það. Get ég þá farið að skipuleggja Rómarferð?

Hildurina sagði...

ójá elsku Kata... ég er með herbergi fyrir góða gesti:)