fimmtudagur, júlí 07, 2011

Nýr skemmtigarður opnaður í Róm í Maí, hér eru drengirnir við hraðbrautina í Flórens svo flottir að stilla sér upp
I miei uomini sul'autostrada fuori Firenze
Eftir hamborgara og ruslmat við hraðbrautir Þýskalands og Austurríkis komumst við loks í góðan mat við Bologna, Felix Helgi valdi ferska ávexti, Hinrik risotto, Ingó hráskinku og osta osfrv og ég ferskt salat.. mmm greinilega komin til ítalíu:)
Þessi svipur er sérstaklega fyrir Jón Sigfús og kallast "Myndabros Jóns"

Finalmente si mangia bene... in Autogrill in Italia
Komin til Rómar... uppstilling drengjanna úr fókus:)
Leoooooooooooooooooooooooooooooooooo
Loksins hittust Leoarnir okkar, Leonardo Gambardella og Hinrik Leonard!
Ohhh svo glaðir feðgar!!! og Subaru búin að standa sig aldeilis vel!
Þessi er nú uppáhalds:)  STRÁKARNIR MÍNIR!
Ingó, Hinrik Leonard, Leonardo og Felix hönd í hönd, búin að fá okkur pizzu og ís á leið heim!
Róm er full af brunnum þar sem hægt er að fá sér að drekka:) Hinrik að prófa...
og svo Felix Helgi
Leo og Felix Helgi að skoða ánna Tíber (tevere) sem rennur í gegnum Róm og er rétt við húsið okkar.

Hinrik að skoða Tevere




Fyrsti morguninn í Róm,  úti á svölum voru fiðrildi að spóka sig!!
flottir bræður í morgunsólinni
Fiðrildi!!!!  Farfalle


Kíkt inn í garð sem er við hliðina á skóla Hinriks Leonards

Felix Helgi, Hinrik Leonard og Leo fyrir utan skólann hans Hinriks sem byrjar í september.
Hinrik stolltur, Felix eitthvað upptekin!
Viftan hans Leo... reynist vel!
Rosaheitt!
Fyrir utan Phanteon, Hinrik komin í peysu því maður fer ekki á bumbunni inn í Guðshús:)



Komin í stuttermabol úr Disney store.
Besti ís í heimi! Il gelato migliore del mondo!
Sítrónuís fyrir Felix
Með mömmu að borða ís... með Disney store pokann... það sem keypt var sést á síðustu myndunum!
óborganlegur svipur á Felix Helga:)
Og eins og sést var hann engin tilviljun!!  Mamma með krúttin sín tvö!
Náttföt úr Disney búðinni,,,
Finnbogi og Felix... og plóma!
Verst að það er of heitt til að sofa í náttfötum!

4 ummæli:

Ásdís Hreinsdóttir sagði...

Flott að geta fylgst með ykkur. Velkomin heim til Rómar!!! Knús frá Flórída, þar sem er líka rosalega heitt :-)

Sigga Skúla sagði...

Gaman að fylgjast með ykkur á ferðalaginu. Gott að þið eruð komin heil á leiðarenda og megi ykkur ganga allt í haginn. Kær kveðja. Sigga

begga sagði...

voða kanast ég við ísbúðina =)

Hildurina sagði...

Hún er við piazza colonna við Via del Corso Begga:)