laugardagur, apríl 21, 2012

Markaðsdagur á morgun

Nú er ég búin að vera að undirbúa markaðinn sem verður á morgun í Garbatella hverfinu.
Þetta er sami markaður og ég var á fyrir jólin en núna er hann síðasta sunnudag í hverjum mánuði.
Ég er náttúrulega ekki með húfur hér núna þar sem sumarið er á þröskuldinum en hef verið að íhuga mikið hvað ég á að vera með... hér sjást svipmyndir frá undirbúningnum:


 Slaufuhálsmen úr
roði.






Litríkar töskur 



Innkaupapokar



Hekluð stutt hálsmen 




Slaufueyrnalokkar úr roði







En nú er laugardagur og við erum að fara út að borða í boði Geraldine vinkonu okkar.
Förum á veitingahús í næsta bæ... svakaspennó!

Engin ummæli: