mánudagur, apríl 09, 2012

Svipmyndir

 Síðasti skóladagurinn fyrir páskafrí,
Felix Helgi kom heim með málverk og skál fulla af súkkulaðipáskaeggjum.






Hinrik Leonard kom heim með súkkulaðipáskaegg og fallegt páskakort með friðarljóði.


Hér sést hinsvegar Felix Helgi að gæða sér á parmaskinku, 
sem honum finnst voðagóð!!




Auðvitað var svo smá bakstur um páskana, súkkulaðimuffins!


 

Þessar runnu ljúflega niður.
Búin að hafa það virkilega ljúft um páskana sem eru mikil hátíð hér á Ítalíu, fórum í hrikalega skemmtilegt matarboð í gærkveldi, Páskadag, hjá fjölskyldu hér í þorpinu.
Á matseðlinum var Lasagne, kjúklingur, lamb, fyllt brauð, grænmeti, kartöflur, kökur, ís, ávextir... og svo margt margt fleira..

Engin ummæli: