föstudagur, október 06, 2006

Brjálaður bakstur

Skúffukaka og 80 muffins komin úr ofninum, 12 egg í pottinum að soðna í salatið... rautt, blátt og brúnt krem í ísskápnum... brjálaður bakstur í gangi fyrir afmælisdrenginn minn!

Engin ummæli: