sunnudagur, september 25, 2011

1.árs afmæli, festa di compleanno


Og svo kom 
Felix Helgi og auðvitað er hann Trúður eins og fyrr hefur komið fram:)
 Fórum í afmæli í gær til Isabellu sem varð eins árs, hún er dóttir Tony og Patriciu en Tony er búin að vera vinur minn sl 15 ár
 Afmælið byrjaði klukkan 3.30, við mættum kl 3.25, hinir gestirnir mættu klukkan 17!!

 Sætu strákarnir mínir í myndatöku þegar gestirnir tóku að streyma inn... þeir sem þekkja mig vel sjá í bakgrunninn dreng einn sem ég hef ekki hitt í 11 ár:)  Hann hefur lítið breyst.. andlega!
 Sungið fyrir Ísabellu, mamma hennar heldur fast í litla krúttið:)
 Og svo hópmyndataka þar sem strákranir mínir voru auðvitað með!


 Svo kom trúðurinn, þessi mynd heitir "Hróarinn"

Siamo stati ieri alla festa di complenno di Isabella figlia di nostri amici Tony e Patricia,  come veri islandesi siamo arrivati in orario.. peccato che gl'altri ospiti sono arrivati due ore dopo:)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahaha kanski eina skiptið sem þið eruð fyrst =)
kv begga frænka