laugardagur, september 10, 2011

Framhaldssaga á Spegill.is


Það vantar ekki fjöhæfnina í mína:)  Nú er komin fyrsti kafli af skáldsögu eftir mig á Spegill.is


Annars er það að frétta að við erum að fá Gest í dag... elsku Charlotte mín er að koma til okkar í 4 daga.  Hún er norsk vinkona mín sem var með mér skiptinemi í Treviso fyrir fyrir 23 árum!!  Það eru 21 ár síðan við hittumst síðast ohh ég hlakka svo til:)

1 ummæli:

Katrín Úlfarsdóttir sagði...

Sæl elsku frænka, gaman að fylgjast með blogginu þínu.
Knús úr Norðrinu
Kata