þriðjudagur, september 06, 2011

Ég á tvo stórkostlega drengi, og yndislega vini. Ho due bimbi stupendi ed amici favolosi:)

 Leo og Elena voru loksins bæði í Róm á sama tíma og komu í mat til okkar...  strákarnir voru yfirspenntir og sofnuðu svo svona á sófanum:)
I nostri bellissimi amici Leo ed Elena, finalmente tutti e due a Roma!


Ég elska þessa mynd sem er á veggnum fyrir ofan rúmið okkar,  
þetta er asnavagn á Sikiley

Engin ummæli: