föstudagur, september 02, 2011

Lífið rólega í Róm!

Það er búið að vera svo brjálað að gera í saumaskapnum síðustu daga að ég hef ekkert haft tíma til að blogga... 
Lífið heldur áfram sinn vanagang,  
Róm er að vakna hægt og rólega úr sumardvalanum, 
litlu búðirnar eru að opna ein af annari og 
Hinrik Leonard er farin að telja niður dagana í að skólinn byrji, 
hann byrjar 12. september.
Þessi mynd er eftir Hinrik Leonard, tekin á svölunum okkar!
Hann er með mikin ljósmyndaáhuga og ætlar að opna síðu hér á blogspot þar sem við setjum inn myndirnar hans og upplifun af Róm! Fylgist með því.

Yfir og út!

Engin ummæli: