miðvikudagur, september 07, 2011

Peperoncino di Scalea, kommentið!!

 Fengum "fléttu" af chillipipar frá Calabríu frá Leo okkar, Hinrik Leonard ákvað að smakka og getur staðfest að hann er rótsterkur,  Felix Helgi lét sér hins vegar nægja að stilla sér upp í myndatöku með eitt stykki:)

Það er fullt af fólki að lesa bloggið mitt en aðeins 2 eða 3 eru að kommenta... elsku bestu, sendið okkur kveðju.. þó ekki sé nema bara Hæ-Ciao!!

C'e tantissima gente che legge il nostro blog, per favore lasciate un commento.. solo un Ciao.. ci farebbe cosí tanto tanto piacere:)

3 ummæli:

Íslendingur sagði...

Nú reyni ég aftur að kommenta og sjá hvort það póstast. Myndirnar af strákunum eru ótrúlega krúttlegar og þessi þar sem þeir eru sofnaðir í sófanum er alveg milljón :-)

Ásdís frænka

Hildurina sagði...

Takk elsku Frænka mín:) Þeir eru voða duglegir þessir drengir mínir, sofna bara þegar þeir eru orðnir þreyttir... duglegir að aðlagast þessu nýja lífi:)

Unknown sagði...

Rosa gaman að fylgjast með hvað gengur vel.

Vonandi gengur áfram að ganga svona vel.

baci úr firðinum

Hrafnhildur og co