fimmtudagur, nóvember 04, 2004

AMERICAS NEXT TOP MODEL OG OPRAHHH

Ég nýt þess að hafa stöð 2 ókeypis þessa dagana.. af því að ég er fjölvarpsáskrifandi og er komin með digital afruglara. Horfði fyrst í kvöld á Americas Next top Model.. finnst hann svvvooo skemmtilegur.. og skammast mín ekkert fyrir það! (Hmm kannski smá!) Horfði svo á Extreme Makeover.. voðagaman og svo auðvitað á Opruhhh... HALDIÐI AÐ OPRAH HAFI EKKI KJAFTAÐ HVER VINNUR AMERICAS NEXT TOP MODEL!! Ég ætla ekki að kjafta því í ykkur en ég er í sjokki yfir þessum fréttum EKKI SÚ SEM ÉG ÁTTI VON Á! My empty television nightlife is on!!

Engin ummæli: