þriðjudagur, nóvember 16, 2004

Snjór

Búin að setja inn nýjar myndir á síðuna hans Hinriks alger sigur. Mikið að gera í vinnunni í dag það voru áheyrnarprufur og rúmlega tuttugu söngnemar komu og sungu! Við eigum nú alveg fullt af efnilegu söngfólki. Yndislegt að horfa út um gluggann í dag og í gær fylltist af jólafíling þegar ég sat niðrá Café Segafredo á Lækjartorgi klukkan 2 um nótt. Við vorum á smá óperulokahófi og snjórinn sat á nýuppsettum jólaskreytingum.. það var yndislegt.

Engin ummæli: