miðvikudagur, nóvember 03, 2004

Blár

Oh hvað ég vona að Kerry vinni þó mér finnist erfitt að halda með einhverjum sem er með bláan flokkslit! Horfði á sjónvarpið til 2 í nótt svo heppin að vera með fjölvarpið og gat því zappað á milli 8 fréttastöðva, náði meira að segja danska ríkissjónvarpinu sem var með útsendingu frá ABC, fannst samt vanta svolítið að einhver kæmi og læsi upp nýjustu tölur eins og gert er hér sem er auðvitað svo spennó en það er nú sennilega ekki hægt í svona stóru landi eins og Bandaríkjunum!
Nóg í bili vinnan bíður.

Engin ummæli: