miðvikudagur, júlí 12, 2006

Magnýýýý

Varð barasta að blogga um kallinn. Hann var rosaflottur í Rockstar í kvöld. Verst að þurfa að vaka svona lengi til að kjósa hann! Ég fór á Duus í dag með Margréti, borðaði rosagóða súpu og naut útsýnisins. Góð ástæða til að koma hingað og heimsækja mig og fara í súpu á Duus.

Sá geðveik stígvél í dag sem mig langar í en þau kosta tólfþúsundkall!!

Annars er það bara upp með brúnkukremið og klútana. Komin með helv. góðan lit!

Engin ummæli: