laugardagur, júlí 08, 2006

Músarunginn

Sjáið þið litla músarungann á myndinni? Við fórum í góðan rúnt um Reykjanesið í dag og enduðum með nesti í skógi hér við Grindavíkurafleggjarann. Meðan feðgarnir fóru í feluleik kom þessi fallegi ungi til mín og byrjaði að naga strá og éta lúpínublöð.
Engin ummæli: