Dagurinn byrjaði með ferð í skólann, hér sást strákanir mínir á strætóstöðinni á Viale Trastevere.
Þegar Hinrik var komin í skólann og við búin að heimsækja leikskólann fórum við til Vanessu og Andrea á barinn/kaffihúsið okkar, Bar Cesira!
Um kvöldið fórum við að borða á veitingahúsið okkar sem er hér í götunni okkar, svo fengu strákarnir ís í ísbúðinni okkar á horninu og við fórum svo til Vanessu til að fá okkur kaffi sem hún auðvitað bauð okkur uppá:)
Fjölskyldan í Róm
Brúðkaupsafmælishjónin
Andrea, Vanessa og Emiliano fólkið á barnum okkar.
Vanessa á barinn og Amma hennar og svo pabbi hennar ráku hann á undan henni, hún er leikstjóri og hefur unnið mikið í ríkissjónvarpinu, RAI
Hinrik Leonard tók þessa mynd en Vanessa elskar að knúsa Felix Helga sérstaklega ef hann vill ekki láta knúsa sig:)
1 ummæli:
Hjartanlegar hamingjuóskir með TINBRÚÐKAUPIÐ. Luv M
Skrifa ummæli