þriðjudagur, nóvember 07, 2006

Súfistinn

Siv er ekki búin að svara.....

Fór á Súfistann áðan að hitta Gísla Pétur. Tók strætó og tók ferðin 6 mínútur! Fyrir 9 árum var ég fastagestur á Súfistanum og verð ég að segja að ég varð fyrir miklum vonbrigðum núna.... kaffihúsið er alveg eins og fyrir 9 árum. Ekkert hefur verið gert til að hressa uppá útlitið, sama málningin sem nú er farin að flagna af... og engin nettenginin. Held að það sé erfitt að finna kaffihús í Hafnarfirði með nettengingu!

Engin ummæli: