miðvikudagur, febrúar 21, 2007

21.02 1971

Fyrir 36, árum var 21. febrúar konudagur!
Í dag öskudagur og veðrið yndislegt.
Hinrik farinn í leikskólann sem Leiftur MacQueen úr Cars, allur rauður í framan rosaflottur, set inn myndir við fyrsta tækifæri.
Dagskrá dagsins er einföld, mæðraskoðun eftir hádegi og svo eitthverjar útréttingar.
Þakka góðar kveðjur hér að neðan og í sms, og takk fyrir E-kortið Einara og Svínagengi!
Knús ammilisbadnið


Hildur 4. mánaða og Pabbi

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingjum með öskudaginn :D Vonandi átt þú góðan dag!

Kveðja Soffía, Viðar, Einar Berg og Jón Sigfús :)

Katrín Úlfarsdóttir sagði...

Til hamingju með daginn frænka. (Þú átt bara sama afmælisdag og Noregskonungur!)
Knús :)
Kata

imyndum sagði...

;) Þú ert yndislega lík sjáfri þér á þessari mynd!

Nafnlaus sagði...

Æðislega mynd af þér esskan
Einu sinni enn til hamingju með afmælið.
MEirin þín