þriðjudagur, febrúar 20, 2007

Saltkjöt og baunir

Mamma býr til bestu baunasúpu í heimi. Og nú í tilefni Sprengidagsins er ég að springa, í orðsins fyllstu merkingu. Við Hinrik vorum að koma heim úr Saltkjöti og Baunum hjá mömmu og við erum hamingjusöm! Ingó fær sinn skammt þegar hann kemur heim.


3 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Þeddernáttúrulega bara snilldar matur, svona einu sinni á ári.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju med afmælið dúllan mín!
Kv.Gísli Magna.

imyndum sagði...

Til lukku með daginn, hafðu það sem best, með tær upp í loft og góða bók...kampavínið fær bara að bíða til næsta árs, kossar