föstudagur, febrúar 23, 2007

Hann á afmæli í dag!

Til hamingju með afmælið ástin mín!3 ummæli:

imyndum sagði...

Ég þurfti nú að hugsa mig um í smá stund hvort þetta væruð þið eða mynd úr Rómveskri kvikmynd, eða jafnvel Ben Hur. Hinsvegar er þetta mjög flott mynd af ykkur, rómantísk á einhvern gamaldags máta

Hildurina sagði...

Takk fyrir það Rósa mín, myndin er reyndar tekin uppi á þaki þar sem við bjuggum í Róm, svo að Rómversk kvikmynd er ekki fjarri lagi! hehe

Nafnlaus sagði...

Glæsileg mynd af ykkur, til hamingju með afmælin bæði tvö :*