sunnudagur, febrúar 18, 2007

Bryndís Schram

Mikið rosalega er ég hrifin af Bryndísi Schram, hún var í Silfri Egils í dag og ég var sammála öllu sem hún sagði. Sérstaklega hvað við værum orðin Amerikaníseruð og hvað þetta væri allt saman hættulegt.
Mér finnst einhvernvegin allt vera að fara til andskotans, bil milli ríkra og fátækra að aukast og fátækum að fjölga. Það eru margir sem í dag, 18. febrúar eiga ekki fyrir mjólk. Þekki það sjálf.

Engin ummæli: