sunnudagur, febrúar 04, 2007

Heiða til Finnlands!

Loksins varð ég ánægð með þau lög sem komust áfram í Evróvisjón, Heiða komst áfram og ég vona að hún vinni. Við Ingó kusum í fyrsta skiptið, einhvernvegin átti ég ekki von á því að hún kæmist áfram þar sem mér hefur fundist lagaval þjóðarinnar nokkuð skrítið!

Saumaði eldhúsgardínur í kvöld, flottar!

Er illt í bakinur.. ekki gott!

Ætla að fara að horfa á einhverja góða mynd, gott mál!

Sund á morgun?? Veit ekki..fylgist spennt með hehehehe

Engin ummæli: