miðvikudagur, febrúar 14, 2007

San Valentino

Gleðilegan heilagan Valentínusardag

Mynd eftir Hans í Ásgarði

Finnst þessi dagur alltaf fallegur, sennilega vegna þess að honum eru tengdar góðar minningar frá Ítalíu.


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flott mynd af þínum heittelskaða... en persónulega þá þoli ég ekki þennan dag því hann minnir mig á bleikt og fjólublátt m&m á háskólaárunum í UTAH, bleika bangsa með hjörtum sem segja "I love you" og meina það ekki neitt og ekki síst röddina í Valdísi Gunnars...

Hildurina sagði...

hehehe horror.. Rödd Valdísar!