fimmtudagur, febrúar 22, 2007

Öskudagur
Mynd eftir Hinrik af mér og litla bróður í maganum á mér!

í lok dags í leikskólanum


Undirbúningur


Flottastur
Dagur að kveldi komin, viss um að þetta hefur verið góður dagur hjá okkur afmælisbörnunum; Mér, Jóni Baldvini og Haraldi Noregskonungi!


1 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Já þíð afmælisbörnin eruð ótrúlega lík ef maður pælir í því hm... :)