miðvikudagur, janúar 31, 2007

33 vikur í dag

Hinrik og litli bróðir hans sem er nú reyndar orðin 10 merkur í dag!
Hinrik að leika hund, takið eftir stígvélunum!Bumbumynd 31. janúar, fór í vaxtasónar og allt í góðu lagi með drenginn hann er 14% yfir meðallagi litli drengurinn okkar!

Hérna er svo hlaupabóludrengurinn okkar!
Viðburðarríkur og skemmtilegur dagur, gærdagurinn var lika góður fyrir utan handboltaleikinn sem varð til þess að ég þvoði og gekk frá fullt af þvotti en spennan var alveg að fara með húsmóðurina, endaði með því að ég fór smá rúnt í framlengingunni, gat ekki verið lengur heima að horfa!
Ingó tók nokkrar bumbumyndir í dag sem fylgja hér að ofan og Hinrik er allur að hressast og ætlar í leikskólann á morgun..........Juhúúú
4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá hvað þú ert flott esskan !

Hildurina sagði...

Takk krúttið mitt!

imyndum sagði...

Glæsileg bumba, enn hvað það er gaman að sjá myndir af þér... þú hefur nú reyndar ekki mikið breyst frá því í gamladaga... fyrir utan náttúrulega þessa flottu bumbu ;)
Kv. Rósa

Nafnlaus sagði...

Við erum að tala um stór glæsilega skvísu, algjör pæja.