sunnudagur, febrúar 04, 2007

Gísli Pétur ofl

Viðtal við Gísla Pétur bróður minn í Fréttablaðinu í dag. Flott viðtal, flottur strákur!
Og ótrúlega flott mynd af honum!




Hinriki langar að sjá Karíus og Baktus, hann spurði pabba sinn áðan hvort hann hefði hringt í leikarana sem leika K og B til að fá miða... Pabbi hans svaraði "Nei, ég hringdi í Leikhúsið..." Það fauk í son minn, "Pabbi, hringdirðu í leikarana?" Pabbinn: "Nei, í Leikhúsið!" Hinrik: "Pabbi, Leikhúsið getur ekki talað!! Í hvern hringdirðu?" hehee bráðskír drengur þarna!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ahaha hann Hinni er nú algjört met :) Þetta gæti vel verið þú á myndinni þarna með stutt svart hár og bakpoka.. ótrúlega lík :D

BbulgroZ sagði...

Cool viðtal við bróðir þinn...

...skil vel hann Hinrik þarna á við þetta vandamál sjálfur að stríða, svona ooofsalega skír : )