fimmtudagur, desember 07, 2006

blogglisti Arnars

Bara nokkrar línur til að halda mér í baráttunni um stað á blogglista Arnars.. sjá tengla hér hægra megin! Ég er alltaf í fjórða til fimmta sæti þó ég hafi bloggað á hverjum degi núna síðustu daga og ég verð barasta að fara að blogga tvisvar á dag til að reyna að skríða aðeins ofar! Narri minn klikkar ekki og óska ég honum líka til hamingju með framlengingu samnings síns við vinnuna sína... veit ekki hvort ég er einlæg í þeim hamingjuóskum samt hmmm.....

1 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Hmm...Hildur jú þakka hamingju óskir : ) Ég held áfram þangað til ég finn mér eitthvað annað...ætla ekki að hætta og hafa ekkert að hlaupa að.

Já það eru menn þarna ofar á listanum sem blogg eins og vindurinn svo að þeir sem eru þarna um miðbikið komast lítt áfram...þetta er líka farinn að verða full vinna hjá mér að fylgjast með og uppfæra blogglistann...