föstudagur, desember 15, 2006

Hvítur sófi

Framhald... sófinn minn sem einu sinni var blár.. er nú alveg skjannahvítur... keypti nýtt áklæði í dag. Nú eigum við alveg glænýjan sófa. Hinriki hefur verið stranglega bannað að borða í honum.. en ég hugsa að ég liti hann eftir jól. Einn fjögurra ára og nýfætt ungabarn og hvítur sófi.. jafna sem ekki gengur upp.

Er að sauma og sauma og sauma.. verð með fullt af nýjum húfum í JÓLAÞORPINU Í HAFNARFIRÐI UM HELGINA MILLI 12 OG 18.. LAU OG SUN. Endilega komið og kaupið af mér húfu!!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

viltu vera svo sæt að senda mér e-mail addressurnar ykkar á hemmidk@simnet.is er að reyna að koma smá skikk á þetta hjá mér