þriðjudagur, desember 26, 2006

Jólakveðja

Gleðilega Jólahátið til ykkar allra nær og fjær


Fjölskyldan á Drekavöllum á aðfangadagskvöld. Hinrik orðin frekar óþolinmóður á þessari miklu bið.....
Hinrik mátti opna einn pakka fyrir mat, sem betur fer var Playmobile í pakkanum sem gat stytt honum stundir

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vá hvað þið eruð sæt og fín..
Takk kærlega fyrir jólakortið,en hér kemur mitt..heheh

Elsku fjölskylda
Guð gefi ykkur gleðileg jól og farsæld á nýju ár, megi nýja árið vera okkur öllum
hliðholt.
Yndislegt að vera búin að endurnýja kynnin við ykkur, enda bráð skemmtilegt fólk.

Hlakka til að leika en meira við ykkur á nýju ári.

jólaknús á ykkur

EBH

Guð og gæfan fylgi ykkur alltaf.

Katrín Úlfarsdóttir sagði...

Gleðileg jól kæra fjölskylda og takk fyirir jólakortin!! :) :)