þriðjudagur, desember 12, 2006

Ikea

Matsmaður kom frá Ikea í gær vegna brotna sófans, hann hringdi svo í dag og sagði mér að Ikea léti okkur fá nýjan sófa, hönnunargalli var á nokkrum stykkjum sem framleidd voru á þeim tíma sem við keyptum okkar... þannig að á morgun eða hinn fáum við nýjan sófa. Því miður ekki aðra gerð heldur bara grindina en það er betra en ekki neitt! Verð að hrósa Ikea fyrir þetta en finnst náttúrulega helst að þeir hefðu átt að láta okkur fá annan sófa, miklu dýrari til dæmis tungusófa!
hehhehe

1 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Sammála!!!